Fram er komið í annað sæti úrvalsdeildar kvenna í handbolta eftir stórsigur gegn ÍBV í 13. umferð deildarinnar í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Leiknum lauk með átta marka sigri Framara, 25:17, en ...
Styrkjamál Flokks fólksins (FF), sem gárungarnir kalla nú Félag fólksins, geta farið nærri því að fella ríkisstjórnina áður en þingið, hvers hún situr í skjóli, hefur komið saman til fyrsta fundar.
Valbjörg Elsa Haraldsdóttir hárgreiðslumeistari fæddist 27. mars 1948 á Ísafirði. Hún lést á Landspítalanum 7. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Haraldur Valdimarsson verkstjóri frá Blámýrum í ...
Hamas mun í vikunni sleppa sex gíslum úr haldi á Gasaströndinni gegn því að Ísraelsmenn leyfir íbúum á Norður-Gasa að snúa ...
„Ég hef fengið áskoranir frá hinum ýmsu flokksmönnum. Og sömuleiðis fólki sem var með okkur áður, en vill koma aftur,“ segir ...
Sérgio Conceicao, knattspyrnustjóri AC Milan, var brjálaður út í fyrirliða sinn Davide Calabria þrátt fyrir að liðið hafi ...
Ísland er úr leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta eftir að Króatía og Egyptaland unnu leiki sína, fóru í átta liða ...
Breska veðurstofan varar við því að næsta illviðri í röðinni, Herminía, sem þegar hefur gert Spánverjum og Frökkum nokkra ...
Mette Frederikssen, forsætisráðherra Dana, er sögð leitast eftir stuðningi frá Norðurlöndunum eftir að Donald Trump ...
Lisandro Martínez reyndist hetja Manchester United þegar hann skoraði sigurmarkið í 1:0-sigri á Fulham í ensku ...
Barcelona fór hamförum er liðið kjöldró Valencia 7:1 í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu karla í kvöld. Staðan í hálfleik ...
Rithöfundurinn Bec Oakes var alltaf þeirrar skoðunar að það væri ljótt að „gósta“ eða hundsa fólk í samskiptum. Svo neyddist ...